22.4.2019 | 11:35
Mætti taka upp hér á landi
Hreint ótrúlegt að fólk skuli ekki sjá sóma sinn í að halda myndefni af slysstað fyrir sig, þurfi það yfirhöfuð að taka myndir. Löngu tímabært að taka á þessum vanda. Forvitni einstaklings er svo mikil að ekkert er heilagt í dag. Veit ekki til að nokkrum manni þyki gaman eða fróðlegt að sjá myndir af slysstað.
![]() |
Lögsótt fyrir slysamyndir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.