5.4.2019 | 11:20
Ekki öll vitleysan eins...ef satt er!
WOW gjaldþrota- Skúli ætlar að halda áfram. Kennitöluflakk í sinni verstu mynd. Held að fyrrverandi starfsmenn ættu að beina reiði sinni að Skúla ekki samfélaginu. Mörgum fannst samfélagið bregðast. Mörgum fannst samfélagið ætti að hlaupa undir bagga, bjarga félaginu. Ég trúi ekki að menn geti hagað sér svona í því sem við viljum kalla siðmenntað samfélag. En þeir gera það víst.
Hvað varð um eignir Skúla- skrifað á konuna eða...! Þyrnirós rís út öskustónni.
Refir eru og verða refir og þeim virðist nákvæmlega sama um slóðina sem þeir skilja eftir sig.
Vilja kaupa eignir úr búi WOW | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.