Alger hugsunarvilla

,,Þar á meðal hækk­un barna­bóta til þeirra sem lægst hefðu laun­in og annað væri í far­vatn­inu." Mér er óskiljanlegt af hverju þingmenn tala alltaf um að þeir sem lægstu launin hafa séu með börn. Hér getur verið um að ræða feður sem borga meðlög, lifa í fátækt. Hér getur verið um einstaklinga að ræða á leigumarkaðnum og á ekki rétt á neinum barnabótum, vantar börn. Það eru margir hópar í samfélaginu sem lifa á lægstu laununum án þess að eiga börn. Þess vegna hjálpar það ekki Bryndís að laga bara aðstæður barnafólks og skilja hina eftir. Þetta er hugsanavilla sem þarf að rétta af.


mbl.is Hroki að hóta þingmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband