13.2.2019 | 19:25
Bankastjórinn situr áfram
Ábyrgð bankastjóra er ekki meiri en svo að hann situr áfram þrátt fyrir að hafa tekið vonda og ranga ákvörðun fyrir bankann. Þessir herrar á ofurlaunum axla aldrei ábyrgð í samræmi við laun eins og þeir segjast gera.
![]() |
Arion tapaði 3 milljörðum á Primera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ein tala tekin úr samhengi við allar aðrar tölur segir ekki mikið. Það gæti einnig verið að eftir að hafa grætt 6 milljarða á viðskiptunum sé sársaukalaust að afskrifa 3, sérstaklega þegar hagnaður bankans verður samt 9 milljarðar á árinu. Ætli kennarar séu reknir ef einn nemandi fellur á prófi, eða bera kennarar enga ábyrgð og ættu því að vera á lægri launum?
Vagn (IP-tala skráð) 13.2.2019 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.