5.1.2019 | 15:39
Skrýtið að það komi honum á óvart
Berum við okkur saman við önnur Norðurlönd á þetta ekki að koma á óvart. Af hverju hélt landlæknir fyrrverandi að ofbeldi á hendur barna væri sjaldgæfara hér en annars staðar. Hafi hann lesið norrænar rannsóknir kemur þetta berlega í ljós. Í þeim rannsóknum kemur líka fram að mæður beita börn sín oftar ofbeldi en feður. Hélt nú sannast sagna að alþjóð vissi þetta. Engu að síður sorleg niðurstaða. Stundum leiðir örmögnun foreldra til líkamlegra átaka sem er miður. Andlegt ofbeldi er erfiðara viðfangs, ljót orð, útilokun og tálmun.
Fjöldi íslenskra barna lent í ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.