18.12.2018 | 21:08
Gott að bæta við, hvað á að taka út í staðinn?
Góðar fréttir fyrir grunnskóla borgarinnar. ,,Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu í tengslum við innleiðingu á menntastefnu Reykjavíkur, samkvæmt fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg." Velti þó fyrir mér hvað borgarfulltrúar taka út á móti þessari kennslu. Ekki er hægt að bæta við aukinni kennslu í forritun ef ekkert víkur. Hef reyndar ekki lesið menntastefnuna en þykir ljóst að endalausar viðbætur ganga ekki.
Reykvísk börn læri meira í forritun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.