7.12.2018 | 14:43
Margir fara út úr kennslu vegna andlegra veikinda
Enn heyrir maður af grunnskólakennurum sem örmagnast. Þeir fara í veikindaleyfi, andleg veikindi. Slík örmögnun sér undanfara, erfið samskipti við foreldra sem gera óhóflegar kröfur á grunnskólakennara. Ekki bara að þeir geri kröfur heldur eru margir frekir og tilætlanasamir án þess að gera sömu kröfu á barn sitt. Foreldrasamstarf er eitt erfiðast verk grunnskólakennarans þegar foreldrar líta blinda auganu að námsárangri og hegðun eigin barns.
383 grunnskólaleiðbeinendur á undanþágu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.