29.11.2018 | 12:08
Hefðu þessir herrar verið við störf í HR, væru þeir reknir
Alþingi hefur meira umburðarlyndi en rektor og starfsmannastjóri HR. Fyrir vægari ummæli en hér hafa verið sögð er maður rekinn. Algerlega óafsakanlegt segir Steingrímur, en þingmenn senda afsökunarbeiðnir til þingmanna sem þeir ræddu um.
Gunnar Bragi og aðrir þingmenn hljóta að flykkja sér að baki kennarans sem sagt var upp vegna vægari ummæla en þeir sjálfir. ,,Gunnar segir þingmenn vera eins og annað fólk sem geri mistök. Auðvitað segjum við af okkur ef við brjótum af okkur, ef við gerum eitthvað sem að er gegn þjóðarhag, þetta er ekkert svoleiðis. Þarna séu þingmennirnir, sem séu hópur sem eigi vel saman, fyrst og fremst í einhverju partíi að tala óvarlega og illa [um fólk].
Maður bara varð sér til skammar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.