25.11.2018 | 09:20
Efniskostnaður pr. nemenda er lítill
Ekki má gleyma í tengslum við þessi skrif að fjármagnið sem mörg bæjarfélög úthluta á nemanda í list- og verkgreinum er svo lítið að oft lenda kennarar í vandræðum með verkefnaval vegna fjárskorts. Að auki taka list- og verkgreinakennarar færri nemendur í hverja kennslustund og það kostar skólana. Sveitastjórnarmenn reyna að sleppa eins ódýrt og hægt er. Nauðsynlegt að taka framkvæmd kennslunnar til endurskoðunar.
![]() |
Vægi verkgreina sláandi lágt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.