26.10.2018 | 09:23
Fagna að þeir skipti um efni
Á vissan hátt fagna ég að umrædd skjöl haldi blaðamönnum Stundarinnar uppteknum. Gengdarlausum árásum á feður víkur sem og fréttir um ofbeldishneigða karlmenn. Stundin er sá fjölmiðill sem segir frá ofbeldisverkum feðra. Heldur uppá frásagnir kvenna. Umgengnis- og forsjárlausir feður fá hins vegar ekki að svara fyrir sig. Hvað þá að segja sína sögu. Allt í bland, sögur frá konum og körlum, um ofbeldi er æskilegast.
Nú eru það stjórnmálamenn. Verður forvitnileg að fylgjast með til hvers sú umfjöllun leiðir.
Stundin rýfur lögbann um Glitnisskjöl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.