24.10.2018 | 15:01
Komnar út fyrir mörkin
,,Hingað til hefur höfuðáhersla verið lögð á kynbundinn launamun á kvennafrídeginum en nú virðist sem skilgreining á kvennafríi sé orðin víðtækari."
Að mínu mati eru við komnar langt út úr fyrir mörkin. Kjarabarátta og jöfn laun fyrir sömu störf eiga að vera til umræðu á þessum degi. Hver hefur breytt markmiðum dagsins, velti því fyrir mér. Ekki hinn almenni launamaður heyrist mér.
Mér var það mikill heiður að standa á Lækjartorgi 1975, fyrsta baráttudegi kvenna fyrir jöfnum kjörum. Þörfin var veruleg. Í dag held ég mig heima. Baráttuandinn hefur breyst.
Ofbeldið er alls staðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
konum er það hulið virðist vera að þær þurfa breyta ser i tilliti til allra mála en ekki allt og allir breyta ser fyrir þær Sú meinloka sem komin er og sest að i höfði kvenna að þær seu miðdepillinn er orðið stóralvarlegt mál ..Jafnretti kynja byggist á að standa jafnfætis hlið við hlið og á hvorugan halli .....ÞAÐ VERÐA KONUR JAFN AÐ SKILJA SEM KARLMENN !
RAGNHILDUR H. (IP-tala skráð) 24.10.2018 kl. 15:38
Kröfuna "Sömu laun fyrir sömu vinnu" styð ég eindregið. En ekki að í þá kröfu sé svo kroppað með: ja, auðvitað þarf svo að greiða aukalega fyrir menntun og/eða kvenkyn.
Kolbrún Hilmars, 24.10.2018 kl. 15:46
Sæl nafna (Helga Dögg) - sem og aðrir gestir, þínir !
Nafna - Ragnhildur H., og Kolbrún Hilmars, !
Á þessum merka degi: ætti að vera megin- keppikefli íslenzkra kvenna / já:: sem og karla, að MOKA ÚT úr stjórnarbyggingunum, illþýði : Katrínar Jakobsdóttur (lesizt: Steingríms J. Sigfússonar) Bjarna Benediktssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar, opinbers forystufólks íslenzku Mafíunnar.
Mjög brýnt - okkur öllum, að losna við alþingis og stjórnarráðs óværurnar, ágætu konur.
Þá fyrst: kvæði að þeim mannskap, sem stendur fyrir þessum ágæta frídegi, sem konur hafa hazlað sér völl á, sínum málstað til handa, síðan í Október 1975 !
Fyrr ekki - gott fólk.
Með beztu kveðjum: engu að síður, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.10.2018 kl. 16:19
Sælar - á ný !
Lítils háttar: viðbætir.
24.10.2018 | 10:25
Eftirsjá í Gylfa?
úr forsetastóli ASÍ?. Já. ég held það.
Einkanlega þegar horft er á þau öfl sem eru nú að taka þar völdin.
Gylfi var meiri hófsemdarmaður en það fólk sem við er að taka. Það er hófsemd sem þetta þjóðfélag þarf á að halda um þessar mundir. Þveröfugt við öfgaskrifin sem streyma frá helstu forystumönnum launþega um þessar mundir.
Það er óhugnanlegt að hugsa til þess að slíkt fólk sem kosið er til forystu með svona tíunda hluta félagsmanna skuli geta steypt meirihlutanum og þjóðinni í verkföll að óbreyttu.Spurning er hvort þjóðin getur þolað slíkar afgreiðslur alvörumála lengur. Verður ekki að endurskoða leikreglur um verkföll og vinnudeilur og tryggja almennari þátttöku félagsmanna?
Ég held að það sé eftirsjá í Gylfa Arnbjörnssyni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
« Síðasta færsla
Athugasemdir
Sæll Halldór - sem og aðrir gestir, þínir !
Halldór Verkfræðingur !
NEI: nei, það er ENGIN EFTIRSJÁ, að Gylfa Arnbjörnssyni.
Uppáhalds Kjölturakka - Samtaka atvinnulífsins / alþingis og stjórnarráðs, undanfarna áratugi !
Gylfi Arnbjörnsson: er lydda og mannleysa, af 1.°, sé mið tekið af, hvernig hann hefur gengið erinda ofur- græðgis púka íslenzks samfélags, á kostnað almennings í landinu.
Gylfi Arnbjörnsson - ÞORÐI EKKI að hitta mig að máli, á árunum 2011 - 2013, þegar ég gerði marg- ítrekaðar tilraunir til þess að hitta hann að máli, varðandi vinnubrögð Lífeyris sjóðakerfisins, m.a., enda, ...... kannski ekki að undra, Blóðpeningar almennings og fyrirtækja í landinu hafa verið undirstaða ofur- launa hans sjálfs, og hirðar hans, á sí- stækkandi kontórum Alþýðusamabnds Íslands.
Eða: hví hefði Gylfi átt, að hlusta á kvak óbreytts sjálfstætt starfandi manns austan úr Árnessýslu, um Lífeyrissjóða Mafíuna hans: svona yfirleitt ?
Ertu virkilega - svo mikill hræsnari Halldór fornvinur, að þú:: af öllum, teljir þig knúinn til, að bera blak af þessum Yfir- varðhundi verðtryggingarinnar / sem okur- vaxta Seðlabanka Íslands ?
Eða: hver er annarrs meining þín Halldór minn, með því að verja feril þessa sjálftöku gerpis, þegar hann LOKSINS hrökklazt úr hægindastól sínum, hjá ASÍ ???
Með - fremur þykkjuþungum kveðjum, af Suðurlandi, að þessu sinni /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.10.2018 kl. 12:24
e.s.
Mitt andsvar fyrr í dag: til Halldórs Jónssonar Verkfr., frá því fyrr í dag - af síðu hans, hér: á blog.is, ykkur og öðrum til frekari fróðleiks, um hinn sér- íslenzka sóðaskap þessa dæmalausa samfélags, samfélags:: sem hreykir sér af fullveldis afmælum o. fl. (1. Desember n.k.), þrátt fyrir ört þverrandi raunverulegt fullveldið.
Þeim dugði ekki - 85 - 87 Milljón Króna bruðlið á Þingvöllum, þann 18. Júlí s.l.
Enn skal bætt í: með a.m.k. 65 Milljónum til viðbótar, í Desember n.k.
Á meðan - mega sjúklingar og aldraðir, deyja Drottni sínum, í unnvörpum, fyrir utan annan þann óþverra, sem þingmenn og embættismenn alls lags bera ábyrgð á, og bjóða upp á, skellihlægjandi.
Undir leiðsögn: Bessastaða skraut- fígúrunnar, Guðna nokkurs Th. Jóhannessonar: aukinheldur !
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.10.2018 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.