Framför hjá Stundinni

Það má segja að framfara gæti hjá ritstjóra Stundarinnar að leyfa ,,meintum" sakborningi að tala sínu máli.

Þegar Stundin fjallaði um forsjárdeilu konu sem kaus að vera í Kvennaathvarfinu og njóta aðstoðar þaðan gafst föður barnsins ekki kostur á að koma sinni hlið að í blaðinu. Kemur ekki á óvart því ritstjóri Stundarinnar sem skrifar þessa frétt kemur fyrir í femínistaskjölunum svokölluðu...https://forrettindafeminismi.com/2018/05/22/feministaskjolin/

 


mbl.is Krafðist 1,5 milljóna af Stundinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helga Dögg. Batnandi mönnum er best að lifa. Það var víst eitt sinn nokkuð satt og rétt. Og er enn. Ég átta mig alls ekki á því, í hvaða flækjuneti Stundin var, eða er.

Fjölmiðill? Sem sagður er starfa undir lögbannshamri sýslumannsembættis höfuðborgarsvæðis? Án vandaðrar sigmenntaðrar rannsóknar, og siðmenntaðra ríkja réttarhöldum og niðurstöðudóms? Í fjölmörgu embættanna yfirvalda-spilltu og lögbrjótandi stjórnsýslukerfi, eins og raun ber vitni í gegnum árin á Íslandi?

Ég spyr alla ólíka einstaklinga af heiðarlegri einlægni minni: Hvaða fjölmiðli er raunverulega treystandi á Íslandi?

Hverjir eiga í raun og veru alla alnetsorkunnar háðu fjölmiðla á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2018 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband