20.5.2018 | 15:02
Kópavogsbúar geta sagt honum upp
Kópavogsbúar hafa sprotann í hendi sér, segja honum upp í næstu kosningum. Ef hann vill vera bæjarstjóri áfram og hefur tök á því á að gera annan ráðningasamning við hann með lægri launakjörum. Græðgin í bæjarstjórum landsins ríður ekki við einteyming og við eins og strengjabrúður í höndunum á þeim. Valdið er ykkur Kópavogsbúar.
Miðað við þessi launakjör er hægt að ráða fimm grunnskólakennara í starfið hans.
Segir tímasetninguna enga tilviljun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ætli bæjarstjóri minnihlutans myndi taka mikið lægri laun? Er ekki aðalatriðið að hafa bæjarstjóra sem rekur bæinn vel?
Þorsteinn Siglaugsson, 20.5.2018 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.