Þó fyrr hefði verið

Lögnu tímabært að taka hart á málinu. Leggja meira fjármagn í að finna þá sem leigja út án leyfis. Við borgarar þessa lands eigum að leggja skattinum lið og tilkynna þá sem leigja út án leyfis. Auk þess á að þrengja enn frekar að þeim sem leigja út og leyfa hámark 30 daga án leyfis. Og dagarnir eiga að vera samfelldir. 

Það verður sennilega með þetta eins og skatt á ferðamenn, verður talað um það í mörg ár og ekkert gert af því menn greina á um leiðir og samfélagið verður af tekjum. En allir vilja að við lögum vegakerfið, stíga og bætum við salernum.

Látið verkin tala, nóg hefur þingheimur talað.


mbl.is Vill hert eftirlit með Airbnb
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband