27.4.2018 | 11:21
Svart hagkerfi í þessari starfssemi
Hvað skyldi mikið af fjármagni ekki skila sér upp á borð. Margir bjóða gistingu án þess að hafa til þess tilskilin leyfi og hvað þá að þeir borgi skatta af upphæðinni. Skattayfirvöld ættu að leggja mannskap og peninga í að ná í skottið á þeim sem stunda þessi viðskipti án leyfa.
![]() |
14,7 milljarða tekjur af Airbnb |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stór hluti. Eftirlitsaðilinn gerir ekkert þrátt fyrir ábendingar.
Áhrifin á leiguverð og íbúðaverð eru sömuleiðis skelfileg fyrir þá sem geta ekki keppt við ferðamenn.
Tryggvi (IP-tala skráð) 27.4.2018 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.