Sameina stéttarfélögin

Hef sagt það áður og segi enn, sameina á Félag ísl. hjúkrunarfræðinga og Ljósmæðrafélagið. Þar sem hjúkrunarmenntunin er undanfari ljósmóðurnámsins er galið að hafa tvö stéttarfélög sem semja fyrir sitt hvora stéttina. Spurning hvenær það gerist. Hjúkrunarfélagið ætti að semja fyrir ljósmæður sem sérnám ofan á hjúkrunarnámið. Því fyrr sem félagar sameinast því betra. 


mbl.is Styðja kjarabaráttu ljósmæðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband