30.5.2017 | 17:41
Tálmun á umgengni er líka ofbeldi- heimilisofbeldi
Hörmulegt að heyra.
Það væri óskandi að lögreglustjórinn tjáði sig um þau börn sem búa við ofbeldi sem heitir tálmun. Ólíðandi að mörg hundruð börn skuli búa við þess konar ofbeldi. Við virðumst ekki hafa sömu áhyggjur af börnum og fullorðnum þegar ofbeldi er annars vegnar. Við þurfum að taka okkur taki og hjálpa þeim börnum sem búa við tálmun, það skemmir þau andlega til skemmri og lengri tíma.
![]() |
20 prósent verða fyrir ofbeldi á meðgöngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.