25.5.2017 | 14:46
Skilar sér nú sennilega ekki til neytenda
Hafi veitingastaðir tök á að kaupa ódýrara áfengi í Costco en hjá heildsölum mun verðlækkunin sennilega ekki skila sér til neytenda. Veitingamenn hugsa um gróða og þetta er auðveld leið, selja áfengi á uppsprengdu verði þó þeir fái það enn ódýrara. Hef því miður ekki meiri trú á veitingamönnunum.
Ekki veruleg lækkun á verði heldur stórkostleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 25.5.2017 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.