Góð stefna- þarf að láta boðin berast

Eftir að Íslendingar börðust fyrir albönsku fjölskyldunni berast boðin hratt um að við tökum við öllum. Sendiherra Makedóníu sagði þetta sjálfur og það hafi aukið komu hans fólks til landsins. Að mínu mati á að koma þeim heim sem fyrst sem koma frá öruggum löndum, helst ætti að snúa þeim við á flugvellinum. Danir auglýstu á sínum tíma í blöðum margra landa hvernig málin ganga fyrir sig sem tilætluðum áhrifum, færri sóttu um. Við ættum að koma þeim boðum á Balkanskagann að landið taki ekki við hælisleitendum frá þessum löndum þar sem um örugg svæði er að ræða. Það myndi spara heilmikið og ekki síður fyrirhöfnin hjá einstaklingunum og óþægindin sem fylgja þessu. 


mbl.is Hundrað hælisleitendur úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband