1.10.2016 | 14:38
Nei þið hafið ekkert þar að gera
Ég er ekki sammála Lilju Dögg um að Framsókn eigi að sitja í næstu ríkisstjórn. Ef Sigmundur Davíð verður formaður eins og Lilja Dögg vill mun aldrei ríkja friður um manninn á þingi, hann tengdist Panama skjölunum og slíkt vill þjóðin ekki, þó svo Framsóknarmönnum sé sama. Forsvarsmenn eiga siðferðilega að hafa hreinan skjöld, því má Lilja Dögg ekki gleyma.
![]() |
Verða að standa saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.