15.9.2016 | 21:06
Laun fylgdu ekki aukinni menntun
Stór mistök að semja ekki um laun um leið og námið var lengt. Tel Menntamálaráðuneytið hafi gert mikil mistök í að lengja leikskólakennaranámið um tvö ár. Það er heldur langt nám í þessum geira. Aðsóknin hefði ábyggilega orðið meiri ef námið væri enn 3 ár og nýliðun meiri.
![]() |
Þörf á nýjum lausnum í ráðningarmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stór mistök að samþykkja síðasta samning. 79,58% leikskólakennara starfa á þeim launum sem þeir samþykktu sjálfir.
Davíð12 (IP-tala skráð) 16.9.2016 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.