5.4.2016 | 10:46
Afneitun
Hegðun forsætisráðherra minnir um margt á fíkla, afneitun. Hreint með ólíkindum að hann skuli hanga á starfinu. Framsóknarmenn í hans kjördæmi hafa skorað á hann að segja af sér en nei hann ætlar að vera eins og belja á bás. Nú teljast framsóknarmenn fyrir norðan ekki stuðningsmenn hans. Hættu nú Sigmundur, segðu af þér.
![]() |
Samstarfið ekki á bláþræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2016 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.