20.2.2016 | 09:50
Lögreglufrćđingur...hvílík vitleysa!
Ţetta er nú ađ verđa meira bulliđ. Háskólanám hefur veriđ gjaldfellt hćgt og rólega af stjórnvöldum hverju sinni. Og breytingar á nafninu skil ég ekki, af hverju má nafniđ ekki halda sér, lögreglumađur- varđstjóri...o.s.frv. Viđ ofmetum háskólnám á sumum sviđum.
Annađ bulliđ var fjölgun námsára í grunnskóla- og leikskólakennaranáminu. Sérhćfingin ćtti ađ liggja í mastersgráđunni en ţví er ekki ađ skipta í dag. Vćri samfélaginu hollast ađ skrúfa ţessa vitleysu til baka. Launin héldust ekki í hendur viđ aukna menntun, ţví ríkiđ rćđur menntuninni en sveitarfélögin borga launin.
![]() |
Lögreglunámiđ fari á háskólastig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvađa-hvađa.
Muna ekki allir eftir Police Academy myndunum.
Ţar var fólk af báđum kynjum sem stóđ sig vel í baráttunni viđ glćpahyskiđ.
Međ kveđju.
Skarfurinn.
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 20.2.2016 kl. 12:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.