20.2.2016 | 09:43
Allt fyrir gróðann
Skelfilegt mál. Við höfum skipað okkur á sama stað og þær búðakeðjur sem láta börn og fullorðna vinna þrælkunarvinnu til að sauma föt sem þeir selja svo rándýrt út úr búðum. Hví ættu Íslendingar í búðarekstri að hugsa öðruvísi en aðrir. Allt gert til að hagnast burtséð frá á hverjum það lendir.
Vilja ábyrgðina hjá móðurfélaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sannarlega skelfilegt mál, en örugglega væri hægt að finna fleiri svona mál. Þetta viðgengst í Hótel og Gistihúsarekstri, Veitingarekstri og Ferðaþjónustunni í heild þessi mál eiga eftir að koma en betur upp á yfirborðið. Verslanir selja vörur dýrt sem framleiddar eru af konum og börnum í þrælkun fyrir lítið.
Filippus Jóhannsson. (IP-tala skráð) 20.2.2016 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.