Líta í eigin barm

Mér þykir eðlilegra að VG líti í eigin barm. Löggjöf svipuð þeirri dönsku er hér á landi þó hún hafi ekki verið notuð. Danir hafa gefið það út að þeir ætla sér að stemma stigum við flóttamönnum, sér í lagi efnahagsflóttamönnum, og þetta er eitt ráðið. Þó Danir hafi sett lögin hefur þeim ekki verið beitt enn sem komið er.

Þingmenn sem taka fram fyrir hendur á stofnun sem þeir setja lög um eru ekki marktækir að mínu mati. Danskur ráðherra var beðinn um að gera það sama og íslenskir þingmenn gerðu, taka fram fyrir hendur Útlendingarstofnunar, en hann neitaði að sjálfsögðu á þeirri forsendu að hann gripi ekki fram fyrir hendur á stofnun sem þingið setur lög um og hefur falið að sjá um ákveðin málefni.

Fjölskyldusameining er líka stórt vandamál því hverjum karlmanni fylgir 3-7 einstklingar og það er engin smá fjölgun ef allt er tekið með. Skil vel að Danir vilji slá varnagla.


mbl.is VG fordæmir dönsku lögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

já merkilegt, en samkvæmt þessu eru karlmenn aðeins færri. http://data.unhcr.org/syrianrefugees/regional.php

og man ekki að það sé séð að því að 3-4 einstaklingar fylgi einni konu. en mér finnst líka merkilegt að það skuli ekki vera

fordæmd komugjöld í heilbrigðiskerfinu sem hækkuðu um áramót.

GunniS, 1.2.2016 kl. 06:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband