1.6.2015 | 20:43
Tengslin voru þau eðlileg? spyr sá sem ekki veit!
,,Rannveig sagði meðal annars að innan stjórnar SPRON hefði verið mikil þekking fyrir hendi á Exista. Erlendur Hjaltason, stjórnarformaður, var forstjóri Exista á þessum tíma og þá sat Guðmundur Örn Hauksson sparisjóðsstjóri í stjórn Exista. Rannveig sagði það skyldu þeirra að gera öðrum stjórnarmönnum viðvart ef eitthvað hefði verið athugavert við lánveitinguna sem um er deilt."
Hefði haldið að slík tengsl væru óæskileg og það hefði Rannveig átt að gera athugasemd við. Mér þykja þetta óeðlilegir viðskiptahættir og hef lítið vit á þeim. En kannski vegna tengslanna voru lánin veitt, maður spyr sig.
Rannveig: Samviska mín er hrein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.