Enn beygja blaðamenn mbl.is nafn Landsbjargar vitlaust

Hvað er til ráða. Blaðamenn virðast ekki kunna beygingu samtakanna Landsbjörg. Þetta er í reyn óafsakanlegt.

,,Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Slysa­varn­ar­fé­lag­inu Lands­björgu." skrifar blaðamaður í fréttinni. Takið ykkur nú á, segi ekki meir!


mbl.is Erlendir ferðamenn í háska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband