25.2.2015 | 17:17
Enn beygja blaðamenn mbl.is nafn Landsbjargar vitlaust
Hvað er til ráða. Blaðamenn virðast ekki kunna beygingu samtakanna Landsbjörg. Þetta er í reyn óafsakanlegt.
,,Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu." skrifar blaðamaður í fréttinni. Takið ykkur nú á, segi ekki meir!
![]() |
Erlendir ferðamenn í háska |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.