Því miður ekkert einsdæmi

Á þessum tíma virtist skólinn ekki geta tekið á nemendum sem áttu í andlegum veikindum. Dóttir mín lenti í bílslysi og á við sama vandamál að stríða og Silja Björk, á sama ári við sama skóla, eftir það áfall. Þrautarganga að fara í gegnum skólann og skilningsleysið ótrúlegt. 

Ég vona svo sannarlega að betur sé hugað að þessum málaflokki í dag en þegar þær börðust við þetta.


mbl.is Úr fyrirmyndarnemanda í „dónalegt“ ungmenni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband