Konur beita börn ofbeldi í 27% tilfella

Sama hver er, karl, kona, barn, það er skelfilegt að beita ofbeldi. Hvergi er þess getið að hér sé um gagnkynhneigð að ræða í öllum samböndunum, því í samböndum samkynhneigðra fyrirfinnst ofbeldi. Börn verða fyrir ofbeldi, bæði af hálfu fullorðinni og barna. Einelti er og verður þjóðinni tíðrætt um og þar koma svo sannarlega börn við sögu.

Í Danmörku var gerð rannsókn á tæplega 1000 börnum og í ljós koma að í 27% tilfella var gerandi móðir.

http://www.dr.dk/Nyheder/Indland/2014/10/30/125413.htm

Ofbeldi af hendi kvenna er falið vandamál, því karlmenn segja ekki frá, þeim finnst það niðurlægjandi og telja að fáir trúi þeim.  


mbl.is Óvinnufærar vegna heimilisofbeldis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband