Ekki tímamótasamingur

Því miður er þetta ekki tímamótasamningur fyrir kennara í sama skilningi og fyrir sveitarfélögin. Nú hafa kennarar samþykkt sölu á réttindum og nýtt vinnumat framundan. Verði vinnumatinu hafnað er stéttin samningslaus þar til samkomulag næst um nýtt vinnumat. Í nóvember liggur leiðarvísir fyrir um uppbyggingu og inntak þess. Kennarar sem samþykktu kjarasamninginn hugnast mörgum hverjum ekki inntak vinnumatsins en samþykktu það þó með já-inu sínu. 

Koma tímar, koma ráð! 


mbl.is Kennarar samþykktu samninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband