Íslenska ríkið stendur sig illa

Ég á vart til orð, að íslensk stjórnvöld ætli ekki að aðhafast nokkuð í máli Kims og Hjördísar. Hvernig má það vera að þjóð sem er aðili að alþjóðasáttmálum skuli ekki virða þá. Hjördís braut lög, alþjóðalög þegar hún fór með dætur þeirra úr landi og virðir ekki forsjárdóminn. Horfði á frétt um ekki ósvipað efni...http://forrettindafeminismi.com/2013/09/29/af-ologlegu-brottnami-barna/  Íslenska ríkið gekk ekki svo langt að aðstoða Hjördísi en þeir virðast ætla að hylma yfir málinu. Lára V.Júlíusdóttir lögmaður Kims er að vonum áhyggjufull yfir aðgerðarleysi stjórnvalda sem ættu að grípa í taumana fyrr en seinna, barnanna vegna, þó það væri ekki annað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhugaverð lesning...

http://europa.eu/youreurope/citizens/family/children/abduction/index_da.htm

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2013 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband