27.9.2013 | 18:23
Lögbrot hjá viđkomandi skóla
Ég neita ađ trúa ţví ađ skólayfirvöld nokkurs skóla skuli leggjast á sveif međ konunni og fremja lögbrot. Skólastjórnendur eiga ađ segja til hennar. Skólayfirvöld setja niđur, ef satt reynist og konan heldur fram. Menntamálaráđuneytiđ á ađ skerast í leikinn og hafna svona vinnubrögđum. Börnin eiga ađ fara til síns heima og ţađ fyrr en seinna svo leysa megi deiluna. Rettlátast er ađ refsa móđurinni enda sýnir hún vanhćfni međ gjörđum sínum. Hún gerir ekki ţađ sem er börnum hennar fyrir bestu, ţetta er sjálfselska á háu stigi. Hún skilur kannski alvöru málsins ţegar hún fćr dóm á sig, kćri hennar fyrrverandi hana og heldur kćrunni til streitu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.