28.4.2013 | 00:58
Ef Framsóknarmenn fara í stjórn...eđa ţegar!
Ég er algerlega ósammála ţessari stefnu Framsóknar...,,... ađ hluti námslána breytist í styrk ljúki nemandi háskólanámi á tilskildum tíma. Háskólanám á Íslandi verđi endurskođađ. Nemendur verđi hvattir til framhaldsnáms á háskólastigi erlendis." Hvađ á ađ gera fyrir ţá nemendur sem unnu međ náminu til ţess ađ skulda ekki...hvers konar mismunun er ţetta!
Vona svo sannarlega ađ sá flokkur eđa flokkar sem fara í stjórn međ Framsókn spyrni viđ fótum viđ slíkri mismunun.
Kveđja, Helga Dögg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.