18.2.2013 | 19:37
Fagna
Auðvitað fagna maður hverri hækkun en betur má ef duga skal. Er samt með lægri grunnlaun, eftir fimm ára háskólanám með meistaragráðu, en hjúkrunarfræðingar sem eru með fjögurra ára nám. Kennarastéttin virðist sitja eftir eins og aðrar kvennstéttir og merkilegt ,,nokk" þá ber engin sig saman við hana.
Hverjir greiða, jú ég veit það...almúginn...
Kveð...Helga Dögg
![]() |
Laun grunnskólakennara hækka um 4% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.