Formaður Kennarasambands Íslands sakar karlkennara um kynbundið ofbeldi

Þegar leitað er til stéttarfélags þá spyr maður um réttindi, fær upplýsingar eða eitthvað bjátar á. Formaður KÍ segir að kynbundið ofbeldi geysa um skólakerfinu. Maður verður að álykta svo að mörg mál hafi komið inn á borð KÍ þegar Samfylkingarmaðurinn og formaður KÍ lætur það út úr sér.

Hann segir félagsmenn verða varir við faraldur; kynbundið ofbeldi. Framhaldið má lesa hér...Formaður Kennarasambands Íslands sakar karlkennara um kynbundið ofbeldi - Forsíða


Bloggfærslur 30. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband