12.2.2025 | 09:06
Mæður bindast böndum
Mæður láta sig börn varða. Líka feður. Oftar en ekki eru það mæður sem stíga fram. Foreldrar þurfa að standa saman og láta ekki kljúfa fjölskylduna.
Hópur kvenna um víða veröld hafa fundið saman. Afleiðing kynjafræðinnar bindur þær saman. Það sem kynjafræðin hefur gert börnum þeirra er ekki lítið. Sá áróður sem kynjafræðin kyndir undir hefur kostað þær börnin, upplausn í fjölskyldum og fleira. Verst, það börnin sem líða hvað mest og ekki síður eftir nokkur ár þegar þau hafa áttað sig á hvað þau létu teyma sig út í.
Hér má hlusta og horfa á mæður tala um málið. Víða um heim finnast fjölskyldur sem eru í sárum eftir að kynjafræðin með transið innanborðs náið tökum á börnum þeirra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)