24.8.2024 | 08:42
Viðbrögðin létu ekki á sér standa
Eftir dómsuppkvaðninguna í gær, þar sem fyrirtæki Sall Grover er sekt um óbeina mismunum, létu viðbrögð ekki á sér standa. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, fór í mál af því honum var fleygt út af appi sem einungis konur máttu vera á.
Það fer ekkert á milli mála að réttindi kvenna voru sett í uppnám við þennan dóm. Víða um heim hafa menn undrast dóminn og að konur sé svo lítils metnar í Ástralíu. Dómnum verður áfrýjað og konur vonast að sjálfsögðu eftir að sá dómstóll snúi dómnum við, með réttindi kvenna að leiðarljósi.
Hér má hlusta á viðtal við báða aðila máls.
Með því að smella á myndirnar má lesa hvað á þeim stendur.
Vona að menn sé ekki í vafa um þeirra sé Roxy, trans-kona, og hins vegar Sall Grover.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)