Barátta kvenna heldur áfram, áfall fyrir konur og réttindi ţeirra

Dómur féll konum í óhag í Ástralíu. Alţjóđasáttmálar sem gerđir hafa veriđ til ađ vernda konur eru í uppnámi. Um er ađ rćđa alţjóđasáttmála sem kallast CEDAW frá 1979. Ísland skrifađi undir sáttmálann og ţví er réttur kvenna hér á landi í jafnmikill hćttu og annars stađar. Kvenréttindi eru skilgreind út frá CEDAW sáttmála Sameinuđu ţjóđanna. Konur ţađ er ástćđa til ađ óttast!

Jafnréttisstofa skrifar: ,,Samningur um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Convention on the Elimination of All Discrimination Against Women, CEDAW) var samţykktur af Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna 18. desember 1979. Ađildarríki samningsins eru nú 185. Öll ríkin hafa fullgilt samninginn ađ undanskildum Bandaríkjunum. Samningurinn er grundvallarskjal um réttindi kvenna og hefur oft veriđ vísađ til hans sem „Women˘s Bill of Rights“.“

Dómnum verđur áfrýjađ. Karlmađur sem skilgreinir sig sem kona taldi ađ á sér hefđi veriđ brotiđ ţegar hann fékk ekki ađ vera inn á kvennaappi sem heitir Giggle. Sall Gover er stofnandi og eigandi appsins. Vegna mikils kostnađar viđ málaferlin hafa stuđningmenn hennar stađiđ fyrir söfnun sem gekk vel.

Sall segir réttilega, ef hann vćri kona hefđi hann ekki ţurft ađ höfđa mál, ţá vćri hann sjálfkrafa á appinu. En hann er líffrćđilegur karlmađur og ţví ţurfti hann ađ höfđa mál gegn konum. Ţađ eitt segir ţađ sem segja ţarf.

Dómsuppkvađningin skilur eftir margar spurningar um rétt og vernd kvenna, ekki bara í Ástralíu heldur um heim allan. Reyndar er Ástralía ţađ land sem hefur gengiđ hvađ harđast ađ konum og réttindum ţeirra. Konur virđast skipta litum máli ţar í landi ţegar litiđ er til stjórnmálamanna.

Umhugsunarefni eftir dóminn

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ. Opnar nýfallin dómur í Ástralíu á ađ konur missi einkarými sín og kvennaíţróttir hverfi alveg, líka í Danmörku? Samkvćmt BBC er ţađ ekki ómögulegt en sjáum til. Spurning hvort danskir fjölmiđlar rannsaki máliđ frekar segir Dorte Toft.

Ástralska dómsmáliđ fjallar um mann, sem skilgreinir sig sem konu. Mađurinn er ţekktur ađgerđasinni og fór í mál viđ netmiđilinn Giggle sem er bara fyrir konur (líka sem stefnumótarapp). Honum fannst sér mismunađ eftir ađ hann var útilokađur út frá myndgreiningu og valdi síđan ađ fara í mál.

Dómarinn dćmdi manninum, sem notar nafniđ Roxanna Tickles, skađabćtur upp á 45.000 d.krónur og Sall Grover sem á appiđ ţurfti ađ borga málskostnađ. Dómarinn telur kyn breytanlegt , ,,sex is “changeable and not necessarily binary”.

Sall Grover mun áfrýja dómnum en hún safnađi fé fyrir málskostnađnum. Tickle vs Giggle er bara eitt dómsmáliđ af mörgum sem karlmenn höfđa gegn konum segir Dorte Toft ađ lokum.

Dómsuppkvađningu má hlusta á hér.

Frétt frá BBC.

Áhugaverđur fréttaflutningur frá Sky News Australia.


Löggjafinn um tjáningarfrelsi

Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar, sbr. 1. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar. Hver mađur á ţannig rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en hann verđur ađ geta ábyrgst ţćr fyrir dómi, sbr. 2. mgr. sömu greinar.

Tjáningarfrelsiđ nýtur einnig verndar samkvćmt 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994. Heimilt er ađ setja tjáningarfrelsinu skorđur, m.a. vegna réttinda eđa mannorđs annarra, en ađeins ađ ţví gefnu ađ (i) slíkar skorđur séu nauđsynlegar og (ii) samrýmanlegar lýđrćđishefđum, sbr. 3. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar og 2. mgr. 10. gr. mannréttindasáttmálans.

Meginreglan samkvćmt 1. og 2. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar og 1. mgr. 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu,  sbr.  lög  nr.  62/1994,  er  samkvćmt  ţessu  tjáningarfrelsi.  Öll  frávik  frá  ţeirri  meginreglu  ber samkvćmt  hefđbundnum  lögskýringarviđhorfum  ađ  skýra  ţröngt,  auk  ţess  sem  rökstyđja  skal  öll  slík frávik međ viđeigandi og fullnćgjandi hćtti.

 

 


Bloggfćrslur 23. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband