Grunnmenntun grunnskólakennara lítils metin

Ţegar breytingarnar um eitt leyfisbréf varđ ađ veruleika, í andstöđu viđ fjölmarga grunnskólakennara, breyttist nám grunnskólakennara. Hiđ hefđbundna leiđ ađ fara í B.Ed. (bakkalár) er nú ekki skylda. Ţeir sem hafa annađ bakkalárnám ađ baki geta fariđ í meistaranám og orđiđ grunnskólakennari.

Velta má fyrir sér hvort undirstöđunámiđ fyrir grunnskólakennaranámiđ sé einskis virđi. Ađ marga mati er ţađ svo. Grunnurinn ađ menntuninni er horfinn međ opnu kerfiđ ef svo má taka til orđa. Nú geta allir, sem hafa bakkalárnám ađ baki, fariđ í tveggja ára mastersnám M.Ed. og fengiđ starfsheiti kennari.

Margir áfangar sem snúa ađ kennslu grunnskólabarna, ţroska ţeirra og hćfni hafa margir grunnskólakennarar ekki og ţeim fjölgar eflaust.

Ţessum kennurum vantar áfanga eins og: Nám og kennsla, ţroska- og námssálfrćđi, lćsi og lestrarkennsla, talađ mál og ritađ, nám og kennsla yngri barna, nám og kennsla eldri barna, náttúrufrćđsla í grunnskóla, Ađ leika og skapa: leiklist, myndlist og tónlist, námskrá og námsmat, erlend tungumál sem kennslugrein o.s.frv. o.s.frv. 

Ţegar á masterstigiđ er komiđ fara allir sömu leiđ, ţeir sem hafa B.Ed. og ţeir sem hafa ekki fariđ ţessa leiđ í kennaramenntuninni. Menn geta komiđ inn međ bakkalárnám úr fjölmiđlafrćđi, nútímafrćđi, viđskiptafrćđi, stjórnmálafrćđi, hjúkrunarfćđi, lögfrćđi o.s.frv. sem svipar til ţeirra réttindi sem krafist er inn í framhaldsskólann til ađ kenna afmarkađar greinar sem fólk hefur sérhćft sig í.

Í huga bloggara er ţađ kýrskýrt, slakađ var á kröfum um menntun grunnskólakennara međ ţessari ákvörđun. B.Ed. námiđ var gjaldfellt.

Hér má sjá námskrá B.Ed. í Háskóla Ísland. Nám sem kennarar sem koma ađra leiđ inn í námiđ hafa ekki. Grunnáfangar breytilegir eftir áherslusviđi nema.


Bloggfćrslur 28. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband