11.7.2024 | 09:26
Áhugaverđ grein eftir Atla Harđarson á Vísi.is í gćr
Atli fjallar um bók sem gefin var út á ţessu ári. Höfundur bókarinnar talar um breytingar á lífskjörum barna og ungmenna. Atli segir ađ meginefni bókarinnar séu sálfrćđilegar útskýringar og hvernig breytingarnar spilli heilsu barna.
Atli segir; ,, Óheftur ađgangur ađ klámi veldur minni félagsfćrni, einkum hjá piltum; Sífellt streymi mikiđ unninna glansmynda af grönnum líkömum ýtir undir átröskun og fleiri kvilla, einkum hjá stúlkum; Orsakir versnandi geđheilsu valda jafnframt versnandi námsárangri. Ţví miđur nefnir Atli ekki kvillann ónot í eigin skinni, kynama, Ţví sprenging hefur orđiđ međal stúlkna sem líđur illa í eigin líkama.
Hér má hlusta á greinargóđan fyrirlestur um áhrifin og glansmyndina sem búin er til um málaflokkinn. Ţeir vita sem vilja ađ áhrif samfélagsmiđlanna eru gífurleg ţegar kemur ađ sálarkvillanum kynami.
Vitađ er ađ átröskunarhópar eru víđa til á miđlunum og ekki ýkja langt síđan einum slíkum hópi var eytt í Danaveldi. Ţar ţótti sannađ ađ stúlkurnar lofsungu hvor ađra í sjúkdómsástandi. Sama gera stúlkur sem glíma viđ ónot í eigin líkama. Ţćr horfa á glansmyndir sem birtast á samfélagsmiđlunum um brjóstnám, trans-ferli og ,,kynskipti. Skammgóđur vermir, ţví eftirköstin koma rétt eins og timburmenn eftir mikla áfengisdrykkju. Og ţađ sem ţekkt er sálrćni kvillinn hverfur ekki.
Aukiđ ţunglyndi og kvíđi
Í greininni stendur; ,,Tölurnar sem reifađar eru í fyrsta kafla bókarinnar sýna ađ á milli 2010 og 2015 jókst tíđni ţunglyndis og kvíđa meira hjá stúlkum en piltum. Hér má geta ţess ađ vanlíđan stúlkna međ ónot í eigin líkama jókst líka á ţessum árum og hefur ţúsund faldast í sumum löndum frá ţví sem var. Skyldi ţetta ekki haldast í hendur? Margir sérfrćđingar hafa bent á ađ ţađ sé ekkert eđlilegt viđ fjölgun barna sem glíma viđ ónot í eigin líkama. Í kjölfariđ samţykktu mörg lönd ólögin um kynrćnt sjálfrćđi. Hlusta má góđa fyrirlestur hér.
Áfram heldur Atli; ,, Könnun á tengslum netnotkunar og geđsjúkdóma bendir til ađ töluvert meira sé um ađ stúlkur verđi fyrir miklum skađa ţegar á aldrinum 11 til 13 ára en hjá strákum byrji ţetta oftast ađ bíta nokkru seinna eđa á aldrinum 14 til 15 ára. Ţegar börn horfa á myndband eins og ţetta án ţess ađ foreldrar grípi inn í, og kannski fleiri af ţessum toga, er vođinn vís. Eins og Atli segir, stelpur eru viđkvćmari fyrir ţessu en drengir og kannski ekki tilviljun ađ mađurinn í myndbandinu klćđir sig eins og lítil stúlka. Hvern á ađ veiđa?
Hér getur ţú lesiđ ţessa áhugaverđu grein.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)