21.6.2024 | 16:07
Lífeyrissjóðir kaupa í Blá lóninu
Fréttin á Mannlíf var áhugaverð en Frosti Logasyni les hana upp. Ljóst er að hætta er á að Bláa lónið fari undir hraun því enginn vissi hvernig móðir náttúra muni haga sér. Þegar kaupin áttu sér stað vissi enginn hvernig hver þróunin yrði og því áhættan mikil.
Lífeyrissjóðir kaupa fyrir 4 milljarða, til að losa einkaaðila undan skuldbindingum. Keypt á yfirverði. Hvað er í gangi?
Hvernig voga stjórnir lífreynissjóðanna sem fara með peningavöldin að fara í svona áhættukaup.
Spilling? Vissulega í augum almennings.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)