Varđ formanni Félags grunnskólakennara á í messunni

Margir hafa undrast orđ formanns Félags grunnskólakennara um kröfu kennara, milljón á mánuđi. Menn velta fyrir sér hvort ţađ hafi veriđ ásetningur hennar ađ segja ţetta eđa bara hrokkiđ upp úr henni. Mjöll er ekki vön ađ koma fram í fjölmiđlum og ţví gćti streitan haft áhrif.

Ekki bara ađ menn undrist, heldur spyrja líka af hverju ćttu kennarar ađ fá milljón á mánuđi. Hvar eiga sveitarfélögin ađ fá peninga? Ríkiđ, ţađ á ađ hjálpa til. Skerđing lífeyrisréttinda var líka ríkisins. Og hvađ gera sveitarfélögin ţegar ţeim vantar peninga, hćkka skatta á íbúa. Nú nýveriđ var ákveđiđ ađ fćđa öll börn sveitafélaganna og ţađ kostar. Jafnvel sveitarfélög sem eru í taprekstri urđu ađ taka máltíđirnar á sig. Líka fyrir fólk sem hefur efni á ađ gefa börnum sínum ađ borđa.

Eftir ađ Mjöll Matthíasdóttir lét ţetta út úr sér međ milljónina velta menn veikindarétti kennara og annarra opinberra starfsmanna fyrir sér. Sett í samhengi viđ almennan markađinn en markmiđiđ var ađ jafna launin á milli markađa. Veikindaréttur opinberra starfsmanna er mun betri en fólks á almenna markađnum. Á ađ jafna hann? Er ţađ ekki réttlátt nú ţegar krafan er ađ allt annađ sé jafnađ spyrja menn.

Verđi kennari, sem kennt hefur í 18 ár, veikur á hann rétt á 12 mánađa launagreiđslum og 6 mánađa greiđslu úr sjúkrasjóđi KÍ. Verđi félagsmađur VR veikur, međ sama starfsaldur, fćr hann 6 mánuđi á launum og 5 mánuđi úr sjúkrasjóđi stéttarfélagsins. Mismunun, já ţađ finnst mörgum. Réttlátt segja ríkisstarfsmenn sem hafa sćtt sig viđ lćgri laun í áratugi.

KÍ skrifađi undir samkomulagiđ ţrátt fyrir ađ ekkert hafi veriđ fast í hendi. Ţađ er ljóst samninganefnd KÍ getur ekki bakkađ međ kröfuna um milljón á mánuđi nema niđurlćgja sig og stéttina međ. Sennilega vćri 100 ţúsund til eđa frá ekki tiltökumál, en ađ ganga frá samningaborđi án ţess ađ ná 80-85% af kröfunni, sem Mjöll talađi, um yrđi niđurlćging.

Rćtt er um hvort kennarar eigi ađ grípa tćkifćriđ og samţykkja breytingu á kjarasamningi og jafnframt ađ lengja skólaáriđ. Öllum er ljóst ađ fleiri og fleiri lenda í vandrćđum međ börn sín á međan skólinn er lokađur yfir sumartímann. Kennarar geta selt sveitarfélögunum menntunarkaflann sem kveđur á um ađ endurmenntun kennara skal vera 100 tímar á ári. Kennarar seldu kennsluafsláttinn, svo ţeim er ekkert heilagt.

Vangaveltur manna eru margvíslegar, enda kjaramála kennara ekkert launungarmál.


Bloggfćrslur 5. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband