24.11.2024 | 14:45
Lét sér fátt um finnast
Ekki verður betur heyrt en að Sigurður Ingi hafi látið sér fátt um finnast þegar hann eyðilagði leigubílamarkaðinn. Hann veitti innflytjendum og hælisleitendum leyfi til að keyra leigubíl án þess að þeir tali íslensku. Spurning hvernig þeir hafa náð meiraprófinu sem þarf til.
Leigubílstjórar eru æfir út í Sigurð Inga sem hefur leitt þetta hjá sér. Í það minnsta er ekki að heyra neinar úrbætur frá honum. Frjáls markaður. Sem í sjálfu sér er í lagi ef leikreglum hefði ekki verið breytt.
Hann og Orri Páll mættu báðir fá frí frá hinu háa Alþingi.
![]() |
Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurður Ingi fallinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)