Tjáningarfrelsið til umræðu á Barnamálaráðstefnu

Eins og áður er nefnt komu margir fyrirlesarar að ráðstefnunni. Páll Vilhjálmsson flutti erindi um tjáningarfrelsi og þöggun. Áhugaverður fyrirlestur. Hann varpaði ljósi á samþykkta hegðun og ósamþykkta í samfélaginu. Gerði það á skemmtilegan hátt.

Hann nefndi sem dæmi ef karlmaður vill vera kona á laugardögum er ekkert mál að samþykkja það. Við köllum hann Maríu á laugardögum. Konur myndu gera það líka. Hins vegar ef María vill í búningsklefa kvenna væru margar konur sem samþykkja hann ekki lengur sem konu og þá hegðun að vilja inn í kvennaklefann. 

Í kjölfarið ræddi Páll um þöggunina sem oft er fylgifiskur þegar ræða á sannleikann. Von er á öllum fyrirlestrunum frá ráðstefnunni á netið.

páll 2


Bloggfærslur 24. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband