Ekki hægt að leysa vandann...!

Transaðgerðasinnar berjast ekki fyrir eigin sæti við borðið.

Þeir vilja hafa sæti kvennanna.

Það er kjarni vandans.

Þann vanda er ekki hægt að leysa alveg sama hve lítillátar margar konur vilja vera.

Kjarninn vandans er að trans-kona vill vera ,,hitt kynið“- og getur ekki eða lætur ekki duga ,,að lifa eins og hitt kynið.“

Þann vanda er ekki hægt að leysa.

Af þeirri einföldu ástæðu að það er ekki hægt að skipta um kyn.

Af því kyn er líffræðilegt.

Kynvitund, kynhlutverk og staðalímyndir kynjanna er félagsleg hugsmíðahyggja.

Trans-fólk sem berst fyrir jafri stöðu í samfélaginu án þessa að skerða réttindi kvenna (til öruggra rýma, kvennaíþróttir, m.m.) – hafa konur sem bandamenn.

(NB! Ámóta er ekki sama og eins).

Þetta skrifaði Søs Lihn Nielsen á snáldursíðu sína og ég er henni hjartanlega sammála. Lausleg þýðing er mín.


Bloggfærslur 26. júlí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband