27.6.2023 | 09:17
Héðan kemur nei takk
Það er mikill munur að segja en hugsa:
,,Ég vil gjarnan að þú viðurkennir tilfinningar mínar.
Í það að segja:
,,Þú kallast cis af því ég segi það- og þú átt að líta á mig sem andstæðu af líffræðilegu kyni mínu og þú átt að tala um mig sem slíkan, líka þegar þú talar við aðra og þegar þú lýsir þínum veruleika.
Annað er í lagi- hitt er fasismi.
Héðan kemur nei takk.
Ég get sagt án fordóma að ég viðurkenni að fáeinir einstaklingar upplifa sig sem annað kyn en það líffræðilega. Ég styð rétt þeirra til að lifa í öryggi í samræmi við kyngervi þess, svo lengi sem þeir taka ekki réttindi frá öðrum og öryggi. Ég get meira að segja samþykkt aðgerðir sem tryggja transfólk, m.m., auðvitað gengið út frá að þessar aðgerðir skaði ekki öryggi aðra, þar á meðal kvenna og barna.
Ég get ekki undir neinum kringumstæðum stutt að kvennarými, kvennaíþróttir og kvennafangelsi m.a. verða opnuð fyrir líffræðilega fædda karlmenn.
Ég get ekki undir neinum kringumstæðum stutt kröfu transfólks um breytingar á tungumálinu, réttindum, lagabreytingum sem grundvallast af líffræðilegu kyni.
Líffræðilegt kyn er vísindalega sannreyndur veruleiki- og tungumálið, réttindi og lög sem grundvallast á líffræðilegu kyni og mín skoðun er að það skal vera óbreytt- sama á við um rannsóknir í læknavísindum og læknisfræði.
Allt annað er óásættanleg fyrir mig.
Þess vegna mæli ég gegn þessu.
Mun halda því áfram.
Søs Lihn Nielsen skrifaði þessa færslu á snjáldursíðuna sína og ég þýddi lauslega.
Á snjáldursíðu hennar hafa margir tekið undir orð hennar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)