Ekki er öll vitleysan eins

hugsaði ég þegar ég horfði á þetta myndband

Mörgum þykir þetta ekki nokkrum manni bjóðandi.

Mörgum þykir þetta svo vitlaust að það nái ekki nokkurri átt.

Mörgum þykir þetta auðmýkjandi.

Mörgum þykir þetta heimska.

Hvað sem mörgum þykir þá segi ég nú bara, ekki er öll vitleysan eins.


Bloggfærslur 16. júní 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband