Konur, konur, konur opniđ augun

og takiđ ţátt í baráttu kvenna sem vilja halda réttindum sínum. Barist var fyrir ţeim. Baráttan tók blóđ, svita og tár. Formćđur okkar hafa fetađ stíginn og sumir af minni kynslóđa líka. Hćgt og rólega fjarar undan sjálfsögđum réttindum kvenna, dćtra og mćđra.

Orđin stelpa og strákur komin út úr kennsluefni grunnskólana ţegar kynfrćđsla er á dagskrá. Allt í nafni kynleysunnar.

Hvađ er til ráđa spyrja margar konur. Ástandiđ er óásćttanlegt. Hjartanlega sammála. Fylgjumst međ baráttunni í útlandinu. Látum kvennamál okkur varđar (xx- litninga) og höldum málefnum okkar á lofti.

Í kjölfar greinar minnar í Mogganum fékk ég marga ţakkarpósta. Takk allir. Í einum ţeirra kom fram ađ sendandi undrađi sig á af hverju karlmenn geti hirt gullverđlaun af stúlkum í íţróttum. Karlar geti hangiđ í sturtuklefa kvenna, af ţví ţeir skilgreina sig sem konu, og mćna á ungar stúlkur. Í lokin spyr hún af hverju varđ ţetta svona galiđ! Svari hver fyrir sig.

Tek heils hugar undir orđ sendanda. Hér er síđa, snjáldursíđa, sem ég hvet allar skynsamar konur, og ţannig ţekjandi karla, sem vilja vernda réttindi kvenna í almenningsrýmum og íţróttum, mćđra og dćtra, ađ skođa og taka ţátt í góđum umrćđum, bjóđist ţađ!

Félagskapur kvenna á Nýja Sjálandi

Let women speak- í Dublin

The New Zealand Free Speech Union


Bloggfćrslur 22. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband