Þegar kennt er um kyn á að rekja þau til líffræðinnar

"Þegar kenna á um kyn verður kennslan að eiga rætur sínar að rekja í líffræðina. Kyn er líffræðilegt ferli til æxlunar – sú staðreynd að þetta hefur afleiðingar fyrir fáeina breytir ekki því hvað kona og karl er. Taka þarf tilliti til aldurs nemenda, þegar miðlað er til þeirra að til sé fólk sem glímir við vanlíðan með kyn sitt. Auðvitað á að gera það, en að segja börnum að því sé úthlutað kyni við fæðingu, eða að kynið sem þér er úthlutað, gæti verið rangt vegna þess að læknirinn veit ekki hvernig þér líður, gengur ekki upp."

Þetta segir Peter Risholm í greininni! Stutt og hnitmiðað.


Bloggfærslur 17. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband