Enn bulla ráðamenn borgarinnar

þegar kemur að plássum í leikskólum borgarinnar. Þetta er eitt ,,Kallaði hann einnig eft­ir því að ríki, sveit­ar­fé­lög og há­skóli tækju hönd­um sam­an um að fjölga fag­fólki á leik­skól­um." Launakjörin og starfsaðstæður, skiptir engu þó sé fjölgað um 10.000 manns. Á meðan helmingur leikskólum borgarinnar glíma við mygluvanda er ekkert sem heillar. Launin eru til háborinnar skammar og Reykjavík ríður ekki á vaðið og býður góð laun þeim sem vilja vinna á leikskóla. Þangað til verða menn að eta það úti frýs. Minni á að borgarstjóri er með 2/3 af launum leiksskólastarfsmanns í laun fyrir nefndarsetu (einn til tvo fundi á mánuði og enga ábyrgð) hjá slökkviliði borgarinnar. 

Hvað kjósendur varðar þá er ég hissa að menn, árið 2022, hoppi á loforðalista stjórnmálaflokkanna og verða svo fúlir þegar listinn er ekki efndur. Ekkert stjórnmálaafl hefur staðið við kosningaloforð sín í áratugi. 

Staðan er vond. Ábyrgðar- og forsjáraðilar barnanna verða að grípa til annarra úrræða. 


mbl.is Enn um 200 pláss laus sem ekki er verið að nýta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband